Til hamingju HR

Það er rétt að óska Háskólanum í Reykjavík til hamingju með þennan áfanga og hornsteininn gamla sem vonandi vísar til þess að skólinn eigi lengi að standa. Þetta er hin glæsilegasta bygging og þrátt fyrir tímabundna erfiðleika félagsins sem á bygginguna þá megum við ekki gleyma því að háskólar eru ekki skammtímafyrirbæri og hafa sjaldan verið eins nauðsynlegir eins og nú.

Svona prívat og persónulega hefði ég fengið geimveruna Gnarr til að leggja hornsteininn - en það er nú aukaatriði.


mbl.is Hornsteinn lagður að nýbyggingu HR
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gnarr var þarna líka, og byrjaði ræðuna sína á því að vísa til þess að "örnefnin" í húsinu eru öll úr stjörnufræði, miðjan er sólin, og álmurnar heita eftir plánetunum.

- Það eina sem vantaði þarna væri geimvera.............

Guðrún (IP-tala skráð) 11.11.2010 kl. 21:18

2 Smámynd: Ágúst Hjörtur

Leitt að missa af þessu

Ágúst Hjörtur , 11.11.2010 kl. 22:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband