Loksins, loksins

Þetta er söguleg stund og afar jákvætt að Íslendingar stigi loksins loksins þetta skref að sækja um aðild. Ég er reyndar þeirrar skoðunar að við hefum átt að fara inn með Svíum og Finnum - en betra er seint en aldrei. Á næstu 3-4 mánuðum þurfa íslenskri embættismenn að semja vönduð svör við þeim spurningum sem lagðar verða fram þannig að eiginlegar aðildarviðaræður geti hafist strax eftir áramót. Ég hef enga trú á öðru en að þær muni ganga vel og meginlínur verði farnar að skýrast í árslok 2010. Þá mun hin eiginlega og "upplýsta" evrópuumræða fara af stað á Íslandi.

Til hamingju Samfylkingarfólk að hafa haft frumkvæði og forgöngu í þessu máli.


mbl.is Afhenti Svíum aðildarumsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Tryggvason Þorsteinsson

Nú er bara að vona að ekki verði einhver beinasni látinn stýra þessum viðræðum.

Ólafur Tryggvason Þorsteinsson, 23.7.2009 kl. 14:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.